Fréttir
Fréttir og fróðleikur um Skýjaborgir
-
júlí 17, 2019 – Sigrún Halldóra Einarsdóttir
Ný verslun Suðurlandsbraut 4
Í tilefni af opnun nýrrar verslunar okkar á Suðurlandsbraut 4 (við hliðina á Lemon) ætlum við að gera vel við viðskiptavini okkar sem hafa staðið þétt við bakið á okkur.Því ætlum við að henda í tilboðsdaga á SUÐURLANDSBRAUT!16. júlí: 20% afsláttur af salt nic vökvum17. júlí: 20% afsláttur af djúsbarnum18. júlí: 20% afsláttur af öllum tilbúnum vökva 19. júlí: 2f1...
meira -
nóvember 22, 2018 – Jóel Einar Halldórsson
Skýjaborgir vape shop
Líklega löngu kominn tími á það en við ætlum að opna lítið blogg á síðunni okkar og ræða um allt tengt vape. Kannski er best að byrja á lítilli sögu um stofnun Skýjaborga.Skýjaborgir opnaði þann 2. jan 2018 af þremur vinum með það sameiginlega markmið að bjóða upp á vape. Markmið okkar voru einföld; Bjóða upp á gott úrval, frábær verð,...
meira